VASAR VASES Form vasanna hef ég unnið með til lengri tíma og er orðið að einskonar vörumerki mínu. Ég nýti mér mismunandi tækni við útlitsgerð þeirra, allt eftir því sem hefur áhrif á mig þá stundina.