DANDELION

DANDELION

Nytjahlutir eru ávallt hannaðir með hlutverk í huga. En í tímanna rás öðlast handverk og saga hlutarins oft mun meira vægi en upprunalegt hlutverk hans. Hluturinn stendur þá einn og sér. Dandelion vasarnir eru handrenndir og koma í beinu framhaldi af kertastjökum sem ég hef verið að vinna með undanfarin ár. í vösunum má greina náttúrulega og menningarlega þætti; sívöl form sem henta tignarlegum blómum í óvenjulegum stærðum og liti sem endurspegla áferð og óteljandi litbrigði náttúrunnar

DANDELION

Everyday objects are always designed with a function in mind. Yet through time the craftsmanship, cultural practices and narratives they convey far outweigh their original role enabling the object to stands on its own. The Dandelion vases are hand thrown and come in direct continuation of the candleholders I’ve been developing over the last few years. The vases combine both natural and cultural influence. They are shaped as cylinders suitable for majestic flowers of all sizes and their colours reflects the countless textures and palettes found in nature.