Sjálvökvand Kryddpottar- Self watering Herb Pot
Það þarf að vökva Kryddjurtirnar vel og passa að þær þorni ekki, þær eiga þó ekki að standa í vatni. Búin að prufa Basilíkuna í þessum pottum, meiri segja á mínu rykuga verkstæði og þetta virkar. Eins og ég hef sagt áður, þá er þetta engin ný uppfinning, en engu síður frábær:)